Mánaskin

Mánaskinsræktun

19.04.2015 20:33

Hvolpar




Yndislegir langhundahvolpar leita að góðu framtíðar heimilum. 
Tilbúnir til afhendingar 9 júní ,þeir verða heilsufarsskoðaðir, örmerktir, ormahreinsaðir og með ættbók 
Faðirinn er innfluttur frà bandaríkjunum og móðirin meistari og er amma kanadískur margverlaunaðari tík. Foreldrarnir eru yndisleg , róleg ljúf og gòð. Alveg yndislegir heimilishundar.
Uppl. í síma 8630474  eða manaskin1@simnet.is
Bjóðum raðgreiðslur Vísa og Euró
 
















Flettingar í dag: 198
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 61
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 174286
Samtals gestir: 30136
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 19:41:16

Farsími:

8630474

Um:

Mánaskins ræktun fékk ræktunar nafnið árið 1999 hjà hrfí, en ár 2001 fæddist fyrsta langhunda got Mánaskins ræktunar. Við erum aðilar í Hundaræktunarfélaginu Íshundum, og er ræktunar nafn okkar viðurkennt af FCI og UCI Allir hundar Mánaskins ræktunar eru heilsufarsskoðaðir reglulega, sýndir og ættbókarfærðir.

Tenglar