Mánaskin

Mánaskinsræktun

Færslur: 2009 Nóvember

24.11.2009 20:46

Lady Athena

Það gengur rosa vel með hana Lady Athenu á nýja heimilinu.

Hún er algjör kelikerling og finnst ekkert betra en að liggja upp í sófa með okkur og kúra.
Sætar systur.
  • 1
Flettingar í dag: 239
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 614
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 154380
Samtals gestir: 28102
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 12:44:42

Farsími:

8630474

Um:

Mánaskins ræktun fékk ræktunar nafnið árið 1999 hjà hrfí, en ár 2001 fæddist fyrsta langhunda got Mánaskins ræktunar. Við erum aðilar í Hundaræktunarfélaginu Íshundum, og er ræktunar nafn okkar viðurkennt af FCI og UCI Allir hundar Mánaskins ræktunar eru heilsufarsskoðaðir reglulega, sýndir og ættbókarfærðir.

Tenglar