Mánaskin Mánaskinsræktun |
|
Um tegundina
Miniature Dachshund
Langhundurinn er ástúðlegur og glaðvær , vingjarnlegur og yfirvegaður smáhundur með tignarlegt yfirbragð. Til eru þrjár tegundir af Langhundi síðhærðir,snögghærðir og stríhærðir, snögghærðu eru orkumestir, á meðan stríhærði er sveitalegastur og hefur frábæra veiðihæfileika. Langhundurinn er notaður mikið í veiðar erlendis. Allir langhundarnir þurfa ákveðna en milda þjálfun Hreyfing Langhundar eru heppilegir fyrir borgar og íbúarlífið,sérstaklega sá síðhærði.Samt sem áður þurfa þessir litlu hundar hreyfingu. Umhirða Síðhærði langhundurinn þarf reglulega burstun.
Allur réttur áskilin og í eigu Mánaskinsræktunar Flettingar í dag: 29 Gestir í dag: 14 Flettingar í gær: 52 Gestir í gær: 14 Samtals flettingar: 134187 Samtals gestir: 25291 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:05:18 |
Farsími: 8630474Tölvupóstfang: manaskin1@simnet.isUm: Mánaskins ræktun fékk ræktunar nafnið árið 1999 hjà hrfí, en ár 2001 fæddist fyrsta langhunda got Mánaskins ræktunar. Við erum aðilar í Hundaræktunarfélaginu Íshundum, og er ræktunar nafn okkar viðurkennt af FCI og UCI Allir hundar Mánaskins ræktunar eru heilsufarsskoðaðir reglulega, sýndir og ættbókarfærðir.Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is