Mánaskin

Mánaskinsræktun

Færslur: 2009 Október

18.10.2009 21:41

Úrslit sýningar 3-4 okt 2009

Jæja er ekki komi tími á að koma með úrslit frá sýningunni sem haldin var helgina 3 og 4 okt.
Sex langhundar kepptu um besta hund tegunar að þessu sinni.
Mánaskins Torres og Árbæjar Röðull (Baron) kepptu í opnum flokki rakka og fékk Torres 1. einkun 2. sæti, Baron fékk 1. einkun 1. sæti Íslenkst og Alþjóðlegt meistarastig og varð meistari á sýningunni og keppt Baron við meistaran.Í meistara flokki keppti Sunny og fékk hann 1. einkun 1.sæti heiðursmeistarastig og varð heiðursmeistaði á sýningunni.
Í opnum flokki tíkar keppti Mánaskins Ruby og fékk hún 1.einkun 1.sæti Íslenskt og Alþjóðlegt meistarastig og keppti hún við meistaran.Í meistaraflokki kepptu Mánaskins Patricia og Tunes.
Patricia fékk 1.eikun 2.sæti Tunes fékk 1 .einkun 1.sæti og heiðursmeistarstig og varð heiðursmeistari á sýningunni ,þá var komið að því að dæma bestu tík Ruby keppti við Tunes og Ruby bara sigur úr bítu þá kepptu Sunny og Ruby um besta hund tegundar og hlaut sunny sigururinn einnig keppti hann í tegundar hóp 4/6 og var besti hundur þar svo keppti hann í besti hundur sýningar og var í 5-6 sæti þar.
Frábær árangur og erum við rosalega stolt og ánægð með afkvæmin og hundana okkar.

Ég ætla að kaupa myndir af Sigríður Bachmann ljósmyndari sem tók æðislegar myndir af hundunum. Til lukki allir með frábæra sýningu.
Dómarinn Butch hann vill koma aftur því honum fannst rosalega gaman að dæma og við ættum mjög fallega hunda. Hann var rosalega strangur á Papilloninn enda rækta þá í 20 ár, svo Tobba til hamingju með frábæran sigur á Dímoninn.



11.10.2009 11:26

Bella

Vorum að fá sendar nýjar myndir af henni Bellu.




  • 1
Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 76118
Samtals gestir: 15034
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 13:10:13

Farsími:

8630474

Um:

Mánaskins ræktun fékk ræktunar nafnið árið 1999 hjà hrfí, en ár 2001 fæddist fyrsta langhunda got Mánaskins ræktunar. Við erum aðilar í Hundaræktunarfélaginu Íshundum, og er ræktunar nafn okkar viðurkennt af FCI og UCI Allir hundar Mánaskins ræktunar eru heilsufarsskoðaðir reglulega, sýndir og ættbókarfærðir.

Tenglar